Vegabætur í Heiðmörk

Vegabætur í Heiðmörk

Vegurinn um Heiðmörk er varla fólksbílafær, sér í lagi er sá hlutinn sem liggur næst Vífilstöðum hættulegur því þar eru djúp og illfær hvörfin nánast samfelld á löngum kafla. Þetta verður að lagfæra.

Points

Heiðmörk er aðalútivistarsvæði Reykvíkinga og þangað verður að vera fært fólksbílum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information