Hraðahindranir á Stórholti

Hraðahindranir á Stórholti

Bæta við hraðahindrunum eða þrengingum á Stórholti. Um götuna hefur hraður gegnumakstur aukist verulega á undanförnu ári og stafar íbúum hætta af honum.

Points

Stórholtið er 30 gata. Umferð um hana hefur aukist mikið á undanförnu ári og um hana keyra fleiri en við götuna búa. Oft er keyrt langt yfir ofangreindum hámarkshraða. Við götuna búa mörg börn, lagt er báðum megin við hana og hún er auksinnis illa upplýst á kvöldin og má þ.a.l. lítið út af bregða til að alvarlegt slys gerist þarna. Það þarf því naysynlega að fjölga hraðahindrunum við götuna, þessi eina virðist ekkert gagn gera, eða þrengingum til að koma í veg fyrir hraðan gegnumakstur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information