Nýtt útilistaverk á höggmyndareit á sunnanverðu Klambratúni.

Nýtt útilistaverk á höggmyndareit á sunnanverðu Klambratúni.

Hér er höggmyndareitur í almenningsgarði sem stendur til að verði auður um ókominn tíma. Þetta er kjörinn staður fyrir nýtt verk eftir listamann úr okkar samtíma.

Points

Umhverfið í kring um styttu af Einari Ben á Klambratúni er hannað fyrir verkið. Í pípunum er mjög undarleg framkvæmd að færa höggmyndina niður að sjó og skilja upprunalegt svæði eftir autt. Eiginlega væri skynsamlegra að gera við höggmynd og umhvertfi á upprunalegum stað og halda samkeppni um nýtt verk við Höfða, því greinilega er um bráðaþörf á verki þar að ræða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information