Undirgöng/brú við HÍ sem liðkar fyrir umferð.

Undirgöng/brú við HÍ sem liðkar fyrir umferð.

Setja þarf upp undirgöng eða brú við Hringbrautina til móts við HÍ(rétt fyrir neðan hringtorgið Suðurgata-Hringbraut).

Points

Endalaus umferð námsmanna yfir núverandi gangbraut býr til mikinn umferðarhnút þegar fólk er að fara til og frá vinnu. Þetta er eitthvað sem einföld undirgöng eða brú yfir Hringbraut myndi leysa.

Þar er pláss fyrir brú og bein tenging niður í miðbæ. E.t.v. mætti líka liðka fyrir umferð enn frekar með því að gera útskot fyrir strætó þar sem hann stoppar. Það er enginn vandi sunnan Hringbrautar en þá þyrfti að færa stoppistöðina norðan megin niður fyrir Bjarkargötu.

þarna á ég iðullega leið um á morgnana og lendi í þessari "óþarfa stíflu" sem lengja tl muna biðtímann sem þegar hefur verið ærinn á Hringbrautinni.. Einfaldast væri að færa stoppistöð til austurs inn á bílastæðið sem þar er. Varðandi akstur til vesturs væri annað hvort að færa til þá stoppistöð eða gera göngubrú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information