Val í sorphirðu

Val í sorphirðu

Points

Ég vil geta valið það hvort að ég greiði sorphirðugjöld til borgarinnar þ.e. Sorpu bs. og að þeir sjái þá um sorphirðuna hjá mér, eða hvort ég kaupi þessa þjónustu frá öðrum aðila. Sorpa vinnur ekki jafn mikla endurvinnslu og hin fyrirtækin og því finnst mér það eiga að vera mitt val hvort að ég vilji meiri endurvinnslu í sorpi eða ekki. Auk þess sem þetta gæti lækkað sorphirðugjöld hjá mér til muna.

Þetta er nú bara hægt nú þegar held ég. Ég fækkaði um tvær tunnur hjá okkur og fékk tvær tunnur frá öðrum aðila. Held að það sé ekkert því til fyrirstöðu að þú getir fækkað tunnum niður í ekki neitt. Skoðaði bæði gamur.is og gamar.is og þótti gamar.is betri þar sem þeir bjóða upp á að taka við batterýum í sérstökum pokum. Annars var lítill munur á þeim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information