Göngustígur á Granda

Göngustígur á Granda

Á Granda þarf að klára að gera göngu/hjólasíg á bak við Olís og Sorpu. Þarna var stígur sem eyðilagðist í sjávargangi fyrir allmörgum árum og er löngu orðið tíma bært að gera að nýjum aftur.

Points

Þessi göngustígur þarna á bak við þessi tvö fyrirtæki bætir upplifun okkar sem göngum/hjólum um grandann til mikilla muna þó ekki sé spottinn langur u.þ.b. 300m og færir okkur frá akandi umferð svo miklu meira .munar en þessa metra sem minnst er á

Löngu tímarbært!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information