Átak í skráningu óskráðra hunda

Átak í skráningu óskráðra hunda

Points

Átak í skráningu hunda

Átak í skráningu hunda

Átak í skráningu hunda

Meira gagn myndi gera að óskráðir hundar væru teknir úr umferð.

samþykkt

Ég tala nú ekki um ef að innifalið í skráningunni væri örmerkingarskylda.

ég held að það sé skylda

Átak í skráningu hunda

heyr heyr

Tek undir það að herða á skráningu og örmerkingu hunda en vill líka láta gera það sama við ketti sem eru ekki síður dýr sem þarf að tryggja að fái ábyrga meðferð og umhyggju. Þá ætti að vana öll gæludýr til að hafa stjórn á fjöldanum og velja aðeins hrausta einstaklinga til undaneldis, það er of mikið um að fólk skilji dýr eftir á víðavangi vegna offjölgunar og kostnaðar við að láta deyða dýr en með örgjörvum og skráningu er tryggt að flökkudýr komist til skila.

Með skráningu allra hunda, myndi árgjaldið og skráningargjaldið lækka hjá borginni. Það er líka réttlætismál að gjöldin færist á alla hundaeigendur. Auk þess er það meira öryggi, ef eitthvað kemur upp á, hundurinn strýkur eða týnist. Með skráningunni myndu flestir hundaeigendur fara með hunda sína á grunnnámsskeið í hundaþjálfun, og þar með myndu hundar vera betur þjálfaðir fyrir það umhverfisáreiti sem borgarumhverfið er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information