Gangbraut með hraðahindrun á Langholtsvegi, sunnan við gatnamót Snekkjuvogs

Gangbraut með hraðahindrun á Langholtsvegi, sunnan við gatnamót Snekkjuvogs

Þarna er þrenging í götunni og ómerkt gangbraut. Það væri mjög gott að fá upphækkaða gangbraut yfir götuna (hraðahindrun).

Points

Gatnamótin eru á leiðinni í skólann fyrir fjölda barna í hverfinu, og einnig er lítil hverfissjoppa á horninu og bæði börn og fullorðnir sem fara yfir götuna á leið þangað. Það eru þónokkrar hraðahindranir á Langholtsveginum en þarna er spölur á milli þeirra og því miður of algengt að ökumenn gefi því í.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information