Sléttun á fótboltavelli

Sléttun á fótboltavelli

Hugmyndin er að endurtyrfa eða slétta fótboltavöll sem er á Ægissíðu. Í dag eru fótboltamörk á vellinum en það er ekki hægt að nota völlinn þar sem hann er mjög þúfóttur.

Points

Nýta mörkin sem eru á vellinum og fjölgun valla fyrir þá sem vilja spila fótbolta á grasi í stað þess að spila á malbiki eða gervigrasi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information