Ekki hækka verð í sund

Ekki hækka verð í sund

Ekki hækka verð í sund

Points

Það að geta farið í sund, stundað potta og gufu án þess að borga uppsprengt verð eru mannréttindi okkar Íslendinga. Ódýrt sund hefur sjarma og er eitt síðasta vígið sem gerir okkur sérstök í þessu landi. Sameinumst um að halda sundverðinu niðri!

Landið í heild sinni er í stórum peningavandræðum og sundlaugar Reykjavíkurborgar eru engin undantekning þar á. Það þarf að spara peninga, ýmist með því að hækka gjaldskrár eða skera niður þjónustu. Ég vil frekar borga aðeins hærra í sund og hafa sundlaug til að fara í, heldur en að laugin sé meira og minna lokuð. Einnig er nú sérstaklega tekið fram í þessari tillögu að það á eingöngu að hækka verð svona mikið á stakar ferðir.. fólk sem kaupir sér kort mun áfram borga sama eða litlu hærra verð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information