Margir nemendur þurfa oft að taka strætó en ekki nógu oft til þess að borgi sig að kaupa nemakort
Eftir að gildistími nemakorta lengdist um þrjá mánuði með tilheyrandi verðhækkun breyttist þörf margra nema. Margir nemendur sækja skóla langt fyrir utan sitt nágreni, en á sumrin vinna þeir í göngufæri frá heimilinu sínu. Margir nemendur sækja skóla fyrir utan sinn heimabæ en flytja heim yfir sumarið, því er ekki sanngjarnt að leggja sama kostnað á þá nema og aðra.
Það er mjög dýrt að taka strætó, stök ferð kostar 350kr og 10 miðar kosta 3000kr fyrir fullorðna einstaklinga. Allavega helmingur framhaldsskólanema eru 18 ára eða eldri og langflestir (ef ekki allir) háskólanemar eru eldri en 18 ára. Mjög margir sem eru eldri en 18 ára nota ungmennamiða til að spara pening, með því að hafa nemamiða sem gætu kostað t.d. 200 krónur gæti Strætó bs sparað pening
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation