Laga skólalóð Melaskóla

Laga skólalóð Melaskóla

Laga þarf skólalóð Melaskóla svo hægt sé að fylgjast betur með nemendum og minnka slysahættu.

Points

Algjörlega sammála, það mætti alveg gera eitthvað fyrir Melaskólalóðina, þetta er að mestu leyti eitt malbikað plan!

Skólalóðin er dreifð og erfitt fyrir starfsmenn í frímínútum að hafa yfirsýn yfir lóðina. Lóðin er illa upplýst í skammdeginu og á henni myndast mikil hálka sem skapar slysahættu fyrir börnin og alla sem þurfa að komast að skólanum. Skólalóðin er að mestu leyti malbikuð. Fjölga mætti leiktækjum og mjög lengi hefur staðið til að setja upp sparkvöll (battavöll) við skólann, en enginn slíkur er í Vesturbæ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information