Endurskoða hundagerði hjá BSÍ

Endurskoða hundagerði hjá BSÍ

Helluleggja hundagerðið að hluta til - það þarf að vera gras þar líka - það virðist vera eina leiðin til að það verði notað eitthvað að ráði - það er undantekning ef einhver hundur er þar á ferð

Points

Í sumar voru gerðar breytingar á gerðinu og mokað inn vörubílshlassi af möl. Síðan er það oftast ónothæft og alltaf eftir rigningar. Þá verður til tjörn við innganginn og vatnið sígur seint og illa niður í jörðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information