Snjóðframleiðslubyssu í skíðabrekkuna í Grafarvogi.

Snjóðframleiðslubyssu í skíðabrekkuna í Grafarvogi.

Í Grafarvogi er ein af þrem borgarskíðabrekkum Reykjavíkur. Þetta er frábær brekka í alla staði og í raun sú besta af þessum þrem. Í Ártúnsbrekkuni er snjóframleiðslubyssa og hefur það leitt til þess að sú brekka er opin fleiri daga. Svona byssu vantar líka í Grafarvoginn til að auka fjölda daga sem brekkan er opin.

Points

Fleiri dagar sem brekkan er opin því meira fara börnin í brekkuna. Innivera minnkar og tölvunotkun minnkar. Bara hið besta mál fyrir börnin okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information