Að gera Hverfisgötu að breiðstræti

Að gera Hverfisgötu að breiðstræti

Að Hverfisgötu verði breytt í breiðstræti.

Points

Það myndi skapast þar blómleg verslun, og Hverfisgata myndi með tímanum fegrast til mikilla muna. Verslun við Laugaveg myndi ekki minnka heldur aukast, og það er dálítið skrítið að höfuðborg lands, hafi ekki upp á að bjóða "Boulevard." Það getur verið ótrúlega gaman að ganga breiðstræti og kaffihúsa-menning og verslun er þar blómleg. Það er engin afsökun að íbúar í nágrenninu krefjist þess að geta lagt bílum sínum í námunda við hús sín.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information