Dyraverðir leyti á þeim sem grunaðir eru um að byrla stúlkum

Dyraverðir leyti á þeim sem grunaðir eru um að byrla stúlkum

Dyraverðir leyti á þeim sem grunaðir eru um að byrla stúlkum

Points

Mér finnst að dyraverðir ættu að fá leyfi til að leita á mönnum sem grunaðir eru um að hafa/hafa reynt að byrla stúlkum nauðgunarlyfi á staðnum.Ég hef allavega einu sinni verið vitni af mönnum hennt út af skemmtistöðum eftir að hafa sest við borð fullt af stelpum & ýtt drykkjum að þeim.Að sjálfsögðu er þeim hennt út,en það er bara skammtímalausn,maðurinn fer ekki heim,hann fer eflaust á næsta stað & gerir aðra tilraun. Leyfi til að leita á þessum aðilum eða halda þeim þar til lögreglan kemur.

Ég vinn niðrí bæ. það er frekar ómögulegt að gera svona leit á fólki, Við erum ekki að fara leita í vösum hjá fólki þar sem fólk getur verið með glerbrot, nálar og svo má lengi telja. Miða við laun okkar og kjarasamninga þá er það ekki í okkar hlutverki að leita á fólki eftir dópi eða lyfjum. Hinsvegar hef ég stöðvað margoft of ölvaðar stelpur þar sem mig grunaði um að það hafi verið byrlað einhverju. Það besta sem ég get gert er að hringja á sjúkrabíl og lögreglu og hald grunuðum föstum.

Ég vinn niðrí bæ. það er frekar ómögulegt að gera svona leit á fólki, Við erum ekki að fara leita í vösum hjá fólki þar sem fólk getur verið með glerbrot, nálar og svo má lengi telja. Miða við laun okkar og kjarasamninga þá er það ekki í okkar hlutverki að leita á fólki eftir dópi eða lyfjum. Hinsvegar hef ég stöðvað margoft of ölvaðar stelpur þar sem mig grunaði um að það hafi verið byrlað einhverju. Það besta sem ég get gert er að hringja á sjúkrabíl og lögreglu og hald grunuðum föstum.

betri fyrirsögn á rök

Náum þeim frekar en að henda út af staðnum !

Náum byrlurum frekar en að henda þeim út !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information