Umferðar eygjur með lággróðri eru augnakonfekt miðað við steyptu eygjarnar með beygluðu grú handriðunum.
Kvistar og annar gróður sem krefst lítils viðhalds og þarfekki að slá er upplagður í þessar breytingar.
31.10.2013: Þessi hugmynd hefur verið flutt úr málaflokknum "velferð" yfir í málaflokkinn "umhverfismál".
æ ekki betur séð en að borgarbúar sem tjá sig hér skylji gildi gróðurs hvað varðar bæjarmyndina og mengun.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation