Hjólaleið við Hörpu

Hjólaleið við Hörpu

Points

Þegar hjólað er framhjá Hörpu er afar óljóst hvaða leið liggur á sæmilegan hátt í gegnum planið. Hætta er á að hjólandi fólk lendi í síkjum og þurfa að taka 90°beygjur af því að það eru engar merkingar. Smá hugguleg skilti gætu vísað góða leið sem dregur úr hættu og árekstrum en eykur skilvirkni allra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information