Að strætó bs. bregðist skjótar við ábendingum frá fólki

Að strætó bs. bregðist skjótar við ábendingum frá fólki

Points

Mér finnst að strætó bs. ætti að gera ráð fyrir að breytingar á strætóleiðum og tímatöflum geti átt sér stað hvenær sem er. Það er leiðinlegt að bíða fram að sumri eða hausti þangað til að breytingar eiga sér stað, eftir að hafa sent inn ábendingu um breytingar. Ég veit ekki hvað viðbragðstíminn er langur, en mér finnst hann vera alltof langur, kannski nokkrar vikur. Þetta er óþolandi. Nú vil ég að strætó bregðist skjótar við. Ég þoli að bíða í 2-3 vikur, en ekki lengur. Eruði ekki sammála mér?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information