Minni ljós við Skarfabakka vegna Friðarsúlu

Minni ljós við Skarfabakka vegna Friðarsúlu

Minni ljós við Skarfabakka vegna Friðarsúlu

Points

Ég er að velta fyrir mér hvort að fyrirtækin í iðnaðarhverfinu við Skarfabakk geti minnkað ljósin í kringum byggingar sínar til þess að leyfa Friðarsúlunni að njóta sín betur (og hvort borgaryfirvöld séu tilbúin til þess að bera þetta undir viðeigandi rekstraraðila í orðsendingu). Margir leggja leið sína að Skarfabakka til að komast nærri súlunni og það væri fallegt ef ljósmengun væri minni í kringum hana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information