Sumarvinna unglinga í 8.-10. bekk.

Sumarvinna unglinga í 8.-10. bekk.

Hefja Vinnuskólann til vegs og virðingar. Gefa unglingum í 8.-10. bekk tækfæri til þess að fá sumarvinnu við að fegra sameiginleg útivistarsvæði í Reykjavík. Það er til skammar að sjá illgresið og óhirðuna t.d. á Skólavörðuholti!

Points

Við vitum öll að rusl og drasl kallar á meira rusl og drasl. Fagurt og hreinlegt umhverfi ætti að fá alla til þess að leita að rusladöllum í stað þess að kasta rusli og sígarettustubbum á götuna eða í blómabeðin!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information