Friðaði gufunesvegurinn, vandmeðfarinn vegna varðveislugildis.

Friðaði gufunesvegurinn, vandmeðfarinn vegna varðveislugildis.

Göngustígurinn sem liggur frá Laufengi að Reyrengi er ómalbikaður enda friðaður, gamli gufunesvegurinn. Þessi vegur er vel nýttur enda eini vegurinn fyrir börn að ganga í skólann/leikskólann til að forðast bílaumferð. Göngustígurinn endar við Borgarveg. Það veldur þvi að þeir sem eru í sunnudagsgöngutúrnum og ætla í gegnum okkar fallega Gufuneskirkjugarð, ganga yfir Borgarveginn. Hvernig væri að laga þennan veg, malbika og setja lýsingu á hann allan en hún er ekki til staðar.

Points

Búið er að gera göngustíg við kirkjugarðinn. í kjölfarið mun umferð aukast á meðal göngufólks. Fólk mun halda áfram að stytta sér leið frá garðinum til að fara í engjahverfið með því að fara yfir Borgarveginn þar sem engin gangbraut er. Tilvalið væri að gera göngustíg útfrá þessum nýja, inn á "gamla gufunesveginn".Ég efa að "gamli gufunesvegurinn" hafi verið svo breiður enda er hann farinn að siga nánast upp að húsunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information