Gróðursetja aspir við Maríubaug

Gróðursetja aspir við Maríubaug

Gróðursetja aspir við Maríubaug á móts við hús nr. 143 til að skapa aukið skjól. Mikill vindstrengur kemur þarna, sérstaklega í austanátt, og snjó skefur í innkeyrsluna. Reyndar mætti planta almennt fleiri trjám í Grafarholti til að skapa meira skjól.

Points

Aspir eru umdeildar og eiga ekki alltaf við. Í þessu tilfelli tel ég þær eiga vel við. Þær skapa skjól í sterkum austanáttum og eru ekki of nálægt neinum mannvirkjum. Þær ættu ekki að skyggja á neitt útsýni nema ef vera skyldi hitaveitutankana sem þykja ekki mikið augnayndi hvort eð er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information