Mikilvægt að moka og sanda allan hjólastíginn við Sæbraut

Mikilvægt að moka og sanda allan hjólastíginn við Sæbraut

Points

Hjólastígurinn við Sæbraut er aðeins mokaður og sandaður að Kringlumýrarbraut. Eftir það er hjólaleiðinn oft illfær og þarf hjólreiða- og göngufólk að berjast í gengum snjó og skafla - eða fara eftir ísalögðum stíg sem skroinn er sundur af hjólaförum, þannig að stórhætta er af. Tugir fólks hjólar þessa leið daglega, árið um kring. Enginn rök fyrir að enda mokstur/söndun við Kringlumýrarbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information