Hundakúkur vs. snjór

Hundakúkur vs. snjór

Það er ekki gott að stíga í kúk. Kúkur á sinn tilverurétt í lífinu en ekki á göngustígum.

Points

Hundar eru yndislegir og án þeirra vil ég helst ekki vera. Það er dásamlegt að sjá glaða hunda og eigendur þeirra í góðum fíling. Gefur lífinu lit. Hins vegar virðist nokkuð stór hluti hundaeiganda trúa að snjór eyði hundaskít, að það sé í lagi að skilja kúk eftir svo lengi sem hann lendir í snjó. Vinsælar hundagönguleiðir bjóða nú upp á ferska og frostvarðveitta kúkahauga við staur hvern. Það er ógeðslegt. Ekki vera haugur eða ógeð. Pokaðu kúkinn ykkar - alltaf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information