Ruslafötur við öll strætóskýli

Ruslafötur við öll strætóskýli

Prinsipp mál að hafa ruslafötur aðgengilegar á útisvæðum þar sem fólk safnast fyrir.

Points

Að bíða eftir strætó getur tekið óralangan tíma, gott væri að geta losað sig við tyggjó og matarumbúðir í ruslafötur frekar en á götuna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information