Sett verði upp aðstaða til strandveiða.

Sett verði upp aðstaða til strandveiða.

Útbúin verði aðstaða með góðu aðgengi til strandveiða þar sem því verði við komið svo að fólk, ungir sem aldnir, geti skemmt sér við þetta ódýra sport. Tilvalið væri að byrja við Gufunes, Ægissíðu, Laugarnestanga, Geldinganes og undir Hamarshöða Grafarvogi.

Points

Viða er hægt að ganga með sjónum en varla hægt að veiða eða draga fisk í land vegna þess að í stað aflíðandi fjöru eru há bólverk úr stórgrýti sem hættulegt væri að klifra um. Samaber strandlengjan frá Grafarvogi að Gufunesi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information