Bæta gönguleið frá strætóskýli við Úlfarsá að Keldnaholti

Bæta gönguleið frá strætóskýli við Úlfarsá að Keldnaholti

Margir starfsmenn og nemendur í Keldnaholti nýta sér strætó til að koma til vinnu. Því miður er gönguleiðin frá strætóskýlinu við Úlfarsá aðeins malbikuð að hluta og illfær í snjó. Aðeins þarf að bæta/malbika stuttan spotta til að tryggja að gott sé fyrir gangandi vegfarendur að nýta strætó til að komast til og frá vinnu allt árið.

Points

Með því að laga göngustíg og malbika verður auðveldara fyrir þá sem starfa í Keldnaholti að nýta strætó til að komast til og frá vinnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information