Útsýnis - bílaplan

Útsýnis - bílaplan

Vantar stað(i) til að geta lagt bílnum og horft yfir borgina. T.d. í ísbíltúrnum eða bara kvöldbíltúrnum. Það eru kannski ekki margir staðir sem koma til greina. Öskjuhlíð er góð. Í dag sér maður lítið fyrir trjám þar.

Points

Falleg og róandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information