Betri lýsing í Frostaskjól

Betri lýsing í Frostaskjól

Setja betri lýsingu í Frostaskjólið KR megin. Það mætti auðveldlega setja kastara á KR heimilið til að lýsa upp gangstéttina. Það er mjög dimmt yfir vetrartímann og margir sem ganga þarna um bæði á morgnana og seinnipartinn/kvöldin.

Points

Þessi leið frá Grandaskóla að Kaplaskjólsvegi er fjölfarin og mikilvægt að hafa góða lýsingu. Börn eru á leið í skólann eða heim eftir æfingu seinnipartinn í myrkrinu og vont er að ganga þegar maður sér ekki hvar maður gengur, sérstaklega í slæmri færð eins og hefur verið undanfarið. Þetta ætti ekki að vera erfið framkvæmd þar sem hægt er að setja ljós á KR heimilið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information