Ísbað í Laugardalslaug

Ísbað í Laugardalslaug

Þarf ekki að vera flókið, það er t.d. hægt að setja fiskikar með kaldri slöngu (og klaka ef hægt er). Það væri frábært ef hægt væri að koma því nálægt heitum potti þannig að það sé hægt að hita og kæla til skiptis.

Points

Það er oft ráðlagt að kæla vöðvabólgur og önnur eimsli. Almenningur ætti að hafa aðgang að ísbaði án þess að þurfa að útbúa sjálfur aðstæður til þess að komast í ísbað. Sundlaugar eru frábær staður fyrir ísböð. Einnig er mjög gott fyrir íþróttafólk að komast í ísbað til að mýkja vöðva.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information