Kveikja fyrr á ljósastaurum borgarinnar!

Kveikja fyrr á ljósastaurum borgarinnar!

Points

Þessir 'nokkrir þúsundkallar' eru tugir milljóna, og það er ekki stórhættulegt ef fólk keyrir bara með bílljósin kveikt.

Ég sé ekki að borginni sé stætt á því að spara einhverja þúsundkalla með því að vannýta ljósastaurakerfi borgarinnar jafn rosalega og raun ber vitni. Það er einfaldlega stórhættulegt að hafa jafn dimmt á götunum og raun ber vitni áður en ljósin kvikna og eftir að þau slokkna....

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information