Í Vatnsholti er ómalbikaður afleggjari upp að Vélstjóraskólanum. Nemendunum finnst erfitt að ganga frá götunni og vilja leggja sem næst skólanum og á hverju hausti spæna þeir upp grasinu svo úr verður moldarflag. Í rigningu, snjó og bleytu verður þetta að drullusvaði sem rennur niður í götuna og gerir hana og alla bíla sem keyra þar um drulluskítuga. Aurinn rennur svo ofan í holræsakerfið en hvort það sé gott eða slæmt veit ég ekki. Það þarf að loka þessum afleggjara og græða hann upp.
Hugmyndin gerir umhverfið fallegra, fótgangandi og hjólreiðamenn sleppa við drullusvaðið,
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation