Vernda borgarmyndina betur

Vernda borgarmyndina betur

Vernda borgarmyndina betur

Points

Það verði bannað að eiga gömul reykvísk hús til að láta þau eyðileggjast. Sorgleg dæmi eru efst á Skólavörðustíg og á Vatnsstígnum. Það hlýtur að vera til leið til að koma í veg fyrir þetta með meiri vernd, dæmi Gamla Stan í Stokkhólmi. Fjárfestar eru að kaupa húsin til að láta þau eyðileggjast svo þeir geti byggt á verðmætum lóðunum. Á meðan er miðbærinn draslaralegur og svo hverfa húsin fyrir ný steypuhús. Tjónið er óbætanlegt fyrir borgina og mjög grátlegt að sjá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information