Átak gegn veggjakroti

Átak gegn veggjakroti

Að farið verði í átak gegn veggjakroti í hverfinu með hnitmiðuðum aðgerðum sem miða að því að útrýma veggjakroti í samvinnu við húseigendur og ábyrgðaraðila fasteigna. Gerður er greinamunur á graffiti og list sem verði áfram leyfð á ákveðnum svæðum og síðan gaffi og tagging eða kroti sem skemmir útlit og ásýnd hverfisins og ýtir undir sóðaskap og niðurrif. Stefnt verði að því að fjarlægja allt krot á innan við 48 klst frá því það er krotað. Nánari útfærsla í samvinnu við hverfisráð og borg.

Points

Veggjakrot og tag skemmir fyrir öllum, umhverfið verður niðurnýtt og subbulegt og minnkar það virðingu fólks fyrir umhverfinu. http://www.graffitihurts.org/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information