Göngu og hjólastíg í kringum í Geldinganes

Göngu og hjólastíg í kringum í Geldinganes

Geldinganes er falin á náttúruperla sem minnir örlítið á Hornstrandir með fallegar strendur sem fæstir hafa séð. Með því að gera góðan malar eða malbikaðanstíg væri hægt að njóta þessar perlu mun betur. Það þyrfti einnig að setja upp einhverskonar lýsingu þar til að geta notið þess að ganga þarna á veturna.

Points

Það er nánast ómögulegt að fara með börn þangað núna. Hins vegar hefur gamli göngustígurinn sinn sjarma en það er löngu kominn tími til að gera eitthvað fyrir þessa fallegu eyju sem er í rauninni jafnvel fallegri en Viðey. Fatlað fólk er nánast ómögulegt að komast þarna. Ströndin austan megin á eyjunni er frábær staður til að dvelja á góðum sumardegi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information