Fræðsluerindi á opnum íbúafundum IG í Grafarvogi

Fræðsluerindi á opnum íbúafundum IG í Grafarvogi

Fræðsluerindi á opnum íbúafundum IG í Grafarvogi

Points

Skapað verði rými á opnum fundum Íbúasamtaka Grafarvogs fyrir fræðsluerindi um málefni er varða íbúa Grafarvogs. Í ár er fyrirhugað að Íbúasamtök Grafarvogs haldi sex til átta opna íbúafundi í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þar verður íbúum gefin kostur á að koma saman og ræða málefni er varða Grafarvog og íbúa hverfisins ásamt fræðslu um málefni er varða líðan og daglegt líf íbúa. Dæmi um fræðsluerindi eða málefni eru forvarnarverkefni, mannrækt, gróður, samfélag og umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information