Leyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðir

Leyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðir

Points

Til dæmis heimsóknir í bakarí, skiltagerð, ölgerð, fiskvinnsluhús, sælgætisgerð og fleira. Þetta sýnir krökkum hvernig hlutir eru búnir til, til að undirbúa okkur fyrir framtíðina. Kambadís, 9 ára.

Flott hugmynd frá ungum nemanda...

Þroskar börnin að heimsækja vinnustaði!

Hlustum á hugmyndir barnanna í Rvk : )

Góð hugmynd!

Þetta er kannski skringilega orðað því að grunnskólabörnum er alveg leyft að fara í vettfangsferðir. Það mætti hins vegar taka upp eitthvað svona með meiri starfstengingum og ég veit til að það hafi verið gert með góðri raun einhvers staðar, t.d. í Laugalækjarskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information