Vatnshanar/kranar til að fylla á vatnsflöskur

Vatnshanar/kranar til að fylla á vatnsflöskur

Það vantar vatnshana í Reykjavík við gönguleiðir/útivistarsvæði/miðbæinn þar sem hægt væri að fylla á vatnsflöskur.

Points

Víða erlendis þar sem kranavatn er drykkjarhæft t.d. í Róm eru vatnshanar víða um borgina. Þessir hanar eru þannig gerðir að auðvelt er að setja flöskur undir til að fylla á og taka með sér. Það eru víða vatnshanar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru allir þannig gerðir að maður fær sér sopa á staðnum en getur ekki fyllt á flösku og tekið með sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information