Malbikun á stíg milli Kleppsvegar 6 og 8

Malbikun á stíg  milli Kleppsvegar 6 og 8

Points

Það er kvöð um umferð á stígnum vegna spennistöðvar. Loforð um að malbika stíginn var gefið af Vilhjálmi Vilhjálmssyni borgarstjóra án þessi að það væri efnt. Búið er að taka stóru prentarablokkina (Kleppsvegur 2,4,6, Laugarnesv. 116,118) algjörlega í gegn að utan fyrir tæpar 200 miljónir og nú er komið að því að klára lóðina. Það er mikilvægt að ganga frá aksturs- og gönguleiðini að bílastæði í leiðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information