Lengja opnunartíma sundlauga

Lengja opnunartíma sundlauga

Mætti huga að því að lengja opnunartíma sundstaða eins í breiðholti, grafarvogi og árbæ. Í staðin fyrir að opna 06:30 mætti opna 06:00 og staðin fyrir að loka 22:00 mætti loka 22:30. EInnig mætti samræma opnunartíma í borginni og miða opnuartíma við laugardalslaug.

Points

Vinnutími hjá mörgum byrjar kl 07:30 og vilja sumir jafnvel byrja daginn á sundsprett og er það mjög knappur tími að ná því þegar sundlaugin opnar ekki fyrr en 06:30. Með lokunartímann að þá hefur maður oft viljað ná að komast í sund eftir langan dag bæði í vinnu og sinna heimilishaldinu en hefur ekki fundist taka því fara mikið seinna eftir 21:00. Þarna er verið að hugsa um heilsu vegna t.d. bakverka, vöðvabólgu og fl. og einnig hefur sundið verið hinn besta líkamsrækt fyrir marga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information