Ferð í strætó innifalin í miðanum.

Ferð í strætó innifalin í miðanum.

Við þekkjum öll umræðuna um sektargleði lögreglunar þegar eitthvað er að gerast í Laugardalnum eða í miðbænum, væri ekki upplagt að miðinn á leikinn eða tónleikana myndi líka gilda sem miði fram og til baka með strætó?

Points

Þar sem ég hef séð þessu kerfi framfylgt hefur fólk notfært sér þægindin af því að þurfa ekki að vera að fara á bíl á þann viðburð sem við á..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information