Laga lóð við Guðríðarkirkju

Laga lóð við Guðríðarkirkju

Points

Þetta eru orð í tíma töluð. Bendi á að umrætt svæði er beint fyrir utan frístundaheimilið Sjörnuland við Ingunnarskóla og því mikið notað af krökkunum þar. Að þessu þarf að hyggja ef farið verður í endurbætur. Reynt var að bæta ásýndina með því að þökuleggja en það mislukkaðist algerlega - undirlag ekki nægjanlega gott og svo brast á með sól og hita og enginn sá um að vökva. Grasið skemmdist því strax.

Lóð milli Ingunnarskóla, Guðríðarkirkju og verslunarmiðstöðvar á Grafarholtinu er til skammar fyrir hverfið, Það er frábært tækifæri til að búa til flott torg eða huggulegt svæði fyrir íbúana á holtinu Kveðja Gunnar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information