Æfingatæki í Elliðaárdal.

Æfingatæki í Elliðaárdal.

Æfingatækjum verði komið fyrir í Elliðaárdal, td. við gamla Rafveituhúsið. Efnið verði sótt í skóginn eða æfingatækin verði úr "skógarefni" til að falla að umhverfinu. Ráðgjöf er hægt að sækja til Ólafs Oddsonar, sérfræðings á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Points

Æfingatæki í dalnum auka nýtingarmöguleika sem útivistar og æfingaparadísar íbúa í Reykjavík.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information