Miðborgin fyrir fólkið

Miðborgin fyrir fólkið

Points

Mikið var um að verktakar keyptu upp gamlar eignir í miðborginni og nærsvæði hennar. Þegar gengið er um miðbæinn má sjá þetta víða. Illa meðfarinn hús sem borgin ætti að taka eignarnámi. Borgin að standa betur við áform um blandaða byggð. Miðbærinn er mettaður af hótelum, til að halda í blandaða byggð þarf að vera möguleiki að fá tilkynningu um grendarkynningar í e-pósti til að vernda miðbæinn fyrir fólkið!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information