Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni

Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni

Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni

Points

Sundhöllinn í Reykjavík er einstök og elsta sundlaug borgarinnar. Hún þjónar hátt í 9000 íbúum og tekur á móti hundruð erlendra ferðamanna. Því miður er það þó svo að þessu fallega mannvirki hefur ekki verið sinnt sem skyldi og litið verið gert til að bæta aðbúnað hennar. Eimbað var bætt við 2001 en það er svo lítið að það er til skammar.Ég legg til að það verði sett í forgang að byggja stærra og betra eimbað þar sem núverandi þrengslabað er staðsett.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information