Merkja vegalengdir í Elliðaárdal

Merkja vegalengdir í Elliðaárdal

Setja upp staura eða pósta í Elliðaárdal sem falla vel að umhverfinu. Til dæmis væri hægt að setja upp vissar vegalengdir og mætti setja þá td. frá veiðihúsi upp að stíflu.

Points

Það eru ekki allir sem eiga kílómetramæli eða langar að ganga um með slíkan. Mælistikurnar auðvelda þeim sem eru í raun bara að hreyfa sig án keppni en þætti gaman að mæla hversu langt er gengið eða hlaupið í hvert skipti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information