Banna sprengingar

Banna sprengingar

Ég vil að sprengingar við nýbyggingar verði bannaðar í íbúðahverfum, grónum sem ógrónum. Í staðinn verði aðeins leyft að fleyga grunnana. Nú er t.d. verið að sprengja í miðju íbúðahverfi, líklega við Hlemm, og leikur allt á reiðiskjálfi þegar sprengt er. Ef það er óframkvæmanlegt að fleyga alls staðar þá fer ég fram á að sprengimagn verði mjög takmarkað og miklu minna en virðist vera leyfilegt eins og er.

Points

Rökin kemur fram í lýsingu á hugmyndinni og í viðbótarrökunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information