Endurbætur á tennisvöllum í Fossvogsdal

Endurbætur á tennisvöllum í Fossvogsdal

Endurbætur á tennisvöllum í Fossvogsdal

Points

Það hafa ekki verið gerðar endurbætur á tennisvöllunum í fossvogsdal í þau 20 ár síðan þeir voru teknir í notkun. Yfirboðið á völlunum eru orðið það slæmt að það er orðið hættulegt að spila á þeim, öll aðstaða í kringum vellina, pallur, stígar og yfirbygging byrjuð að fúna. Það er hagur allra borgarbúa að halda þessum völlum í viðunandi ástandi svo tennisíþróttin geti dafnað áfram innan borgarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information