Græn vindorka með auknu rekstraröryggi fyrir borgarbúa

Græn vindorka með auknu rekstraröryggi fyrir borgarbúa

Reisa vindorkuver á Álfsnesi sem og nýta eyjar og sker umhverfis borgina til orkuöflunar

Points

Með virkjun vinds er verið að auka öryggi í orkuöflun sem og vinna í samræmi við skuldbindingar okkar í loftlagsmálum, Urðunarsvæði Sorpu á Álfsnesi er vindasamt og gefur nú þegar metangas sem og er töluvert frá íbúðabyggð, þetta er því iðnaðarsvæði fyrir. Eyjar og sker við borgina gætu einnig nýst undir möstur vindrafstöðva og ímynd borgarinnar yrði síst verri með sýnilegum umhverfisvænum mannvirkjum

http://www.dkvind.dk/html/eng/links.html

http://www.vindenergi.no/nyhet og http://www.dkvind.dk/fakta.html

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information